17.02.2013 13:29

Hvað er sarkmein (e. sarcoma)

"Krabbamein í bandvef, beinum og vöðvum, svokölluð sarkmein, eru hópur sjaldgæfra sjúkdóma, með mjög mismunandi hegðun og einnig horfur. Þessi æxli eru um 1-2% allra illkynja æxla á Íslandi. Á árunum 2006-2010 var aldursstaðlað nýgengi 4,8 af 100.000 hjá körlum og 4,9 af 100.000 hjá konum. Þessi æxli eru yfirleitt algengari hjá eldra fólki, en sum æxli geta einnig komið fyrir hjá börnum. Orsakir þessara krabbameina eru að mesu leyti óþekktar". (Krabbamein á Íslandi 2012, bls 84; ritstj.Jón Gunnlaugur Jónasson og Laufey Tryggvadóttir, útg. Krabbameinsfélagið 2012)

Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 32
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 21608
Samtals gestir: 7350
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 01:27:57